Hús 16 og 22 hafa nú fengið smá upplyftingu.
Húsin þörfnuðust töluverðs viðhalds, sum gler voru ónýt, panill víða lélegur, palla vantaði hreinsun og fúavörn. Svo voru húsin máluð að utan.
Nýjir sófar voru keyptir fyrir sumarið 2023 og í ár voru keypt ný sófaborð og margt endurnýjað í eldhúsi.
Það eru nokkrar vikur lausar í sumar.
Hús 16: 5.7.-12.7., 16.8-23.8.
Hús 22: 28.6.-5.7., 5.7.-12.7., 2.8-9.8., 9.8.-16.8., 16.8-23.8.
Nýjar myndir komnar inn á orlofsvefinn.
Frímann (orlof.is)