Búið er að útbúa gjaldfría þvottaaðstöðu fyrir gesti í áhaldahúsinu.
Í þvottahúsinu er þvottavél, þurrkari og vaskur.
Inngangur í þvottahúsið er hægra megin við aðalinngang áháldahússins.
Lyklar af aðstöðunni eru í lyklaboxi fyrir utan og munu þær upplýsingar koma fram í leigusamningi.
Til að byrja með þarf að hafa samband við umsjónarmann á svæðinu, upplýsingar um hann eru í leigusamningi.

