Aðgangur á auka aðalfund í gegnum Teams

Kæra félagsfólk.
Fyrir þau ykkar sem ekki komast á fundarstaðinn verður fundinum streymt á Teams. Ef þið viljið nýta ykkur þann möguleika, vinsamlegast sendið okkur netfang ykkar á pfi@bsrb.is og merkið póstinn „Auka aðalfundur Teams“. Við bætum ykkur þá inná fundinn rafrænt.