Hvert stefnir bréfadreifingin á Íslandi? ✉️📬

Í nýlegri heilsíðuauglýsingu í Morgunblaðinu kynnti Póstdreifing verkefni þar sem börn og unglingar taka að sér að dreifa pósti, og íþróttalið þeirra fá hlutdeild í hagnaðinum.
En hver er staðan þegar kemur að réttindum og öryggi þeirra sem taka þátt í þessu verkefni?
Gamall póstmaður og fyrrum formaður PFÍ veltir fyrir sér gæðum þjónustunnar, aðbúnaði barna og unglinga í starfinu, og hvernig þetta fyrirkomulag kemur út fyrir viðskiptavini.