Páskaúthlutun er nú lokið. Laust er í húsi 22 í Munaðarnesi, og gildir reglan „fyrstur kemur, fyrstur fær“.
Sumarúthlutun 2025 – Úthlutun 31. mars!
Sumarúthlutun fyrir 2025 er nú opin, og úthlutun verður 31. mars 2025. Vinsamlegast athugið að úthlutun fer fram á eftirfarandi eignum:
Munaðarnes og Ásatún eru í úthlutun fyrir vikuleigu (föstudag – föstudag).
Stakkholt og Eiðar eru í dagsleigu – fyrstur kemur, fyrstur fær.