📢 ATHUGIÐ‼️ – Símkerfið liggur niðri

Því miður liggur símkerfi skrifstofunnar niðri eins og er. Við vinnum hörðum höndum að því að leysa málið og biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Þangað til vinsamlegast hafið samband við okkur í gegnum netfangið pfi@bsrb.is eða í síma 8926560.