Við vekjum athygli á 30 nýjum íbúðum sem nú eru í byggingu í Trölladal, Reykjanesbæ.
Áætlað er að fyrstu íbúðirnar verði tilbúnar í júlí 2026.
Sjá nánari upplýsingar um úthlutun og upphaf leigu hér.
Íbúðirnar eru 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja.
Gæludýrahald er heimilt í íbúðum á jarðhæðum, sjá nánar reglur Bjargs um gæludýrahald hér.
