Skrifstofan er lokuð fimmtudag og föstudag

Skrifstofan PFÍ er lokuð á morgun fimmtudag 5. september og föstudag 6. september.Hægt er að senda áríðandi erindi í tölvupósti á pfi@bsrb.is og verður þeim svarað þegar tækifæri gefst.

Umsóknir sjóða – Fund applications

Sjúkrasjóður:Almennar umsóknir um styrki hjá Sjúkrasjóði voru afgreiddar á föstudaginn 30. ágúst.Sjúkradagpeningar voru afgreiddir á föstudaginn 30. ágúst. Starfsmenntunarsjóður:Almennar umsóknir um styrki hjá Starfsmenntunarsjóði voru afgreiddar á föstudaginn 30. ágúst. Health fund:General applications for grants at the Health fund were Continue reading

Tökum vel á móti þér á nýjum stað á sömu hæð

Kæra félagsfólk. Það hafa staðið yfir tilfæringar á hæð skrifstofu PFÍ og er skrifstofan komin í tvö rými á sömu hæð. Við erum flutt yfir á ganginn sem snýr út að Grettisgötu (hægra megin þegar gengið er inn á hæðina).

Kjarasamningur kominn á heimasíðuna

Kjarasamningur milli Póstmannafélags Íslands og Íslandspósts, sem tók gildi 1. febrúar 2024 til 1. febrúar 2028, er kominn inn á heimasíðuna.https://pfi.is/kjaramal/kjarasamningar/

Þvottahús í Munaðarnesi

Búið er að útbúa gjaldfría þvottaaðstöðu fyrir gesti í áhaldahúsinu. Í þvottahúsinu er þvottavél, þurrkari og vaskur. Inngangur í þvottahúsið er hægra megin við aðalinngang áháldahússins. Lyklar af aðstöðunni eru í lyklaboxi fyrir utan og munu þær upplýsingar koma fram Continue reading

Sumarlokun

Skrifstofa PFÍ verður lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks frá 18. júlí – 9. ágúst.Opnar aftur mánudaginn 12. ágúst.Hægt er að senda áríðandi erindi í tölvupósti á pfi@bsrb.is og verður þeim svarað þegar tækifæri gefst.

Sumarferð Eftirlaunadeildar 2024

Þriðjudaginn 2. júlí var farið í sumarferð Eftirlaunadeildar.Ekið var með hópinn inn Hvalfjörð í átt að Borgarfirði. Fararstjóri ferðarinnar var Ragnheiður Björnsdóttir.Fyrsti viðkomustaður var Hernámssetrið á Hlöðum. Þar hefur Guðjón Sigmundsson, betur þekktur sem Gaui litli, komið upp mjög merkilegu Continue reading