Orlofshús og orlofsíbúðir 🏘🌞

Eiðar:
Búið að opna fyrir leigu á Eiðum, leigutímabilið er frá 1. júlí – 30. september og er í dagsleigu.
Á þessu tímabili gildir fyrst koma fyrst fá.

Munaðarnes, Illugastaðir, Ásatún og Stakkholt:
Búið er að opna fyrir leigu til 1. desember 2024
Á þessu tímabili gildir fyrst koma fyrst fá.

https://orlof.is/pfi/site/rent/rent_list.php