Starfsmenntunarsjóður

Með umsóknum þarf að senda frumrit reiknings eða önnur gögn sem stjórnin telur nauðsynleg frá skóla eða námskeiðshaldara. Reikningur má ekki vera eldri en 12 mánaða. Útprentun úr netbanka er ekki nægjanlegt. Afgreiðsla styrks gæti dregist ef reikning vantar.

Sótt er um á Mínum Síðum PFI