Um PFÍ

Skrifstofa Póstmannafélags Íslands er í eigin húsnæði að
Grettisgötu 89, 105 Reykjavík.
Opið alla virka daga frá kl. 09:00-15:00.

Formaður, Jóhanna Fríður Bjarnadóttir sími 8926560
Framkvæmdastjóri, Sigrún Ómarsdóttir sími 6631241
Sími skrifstofunnar 5258370
www.pfi.is – pfi@bsrb.is

Á skrifstofu fer fram öll almenn þjónusta og svörun við félagsmenn um margskonar réttindamál, afgreiðslu sjóðsumsókna og útleiga orlofshúsa og orlofsíbúða. Þar er jafnframt utanumhald á félagaskrá, móttöku skilagreina og að annast störf og fræðslu trúnaðarmanna.

Póstmannafélagið er aðildarfélag BSRB og hefur aðgang að sérfræðiþjónustu þar.