Opið er fyrir umsóknir í orlofshús og orlofsíbúðir

Búið er að opna fyrir umsóknir í orlofshús og orlofsíbúðir fyrir sumarið 2024.
Úthlutun fer fram 2. apríl.
https://orlof.is/pfi/site/rent/rent_list.php

Orlofshús á Eiðum:
Það standa yfir framkvæmdir við hitaveitu á Eiðum og verða settir heitir pottar við húsin. Ekki er komin dagsetning á hvenær framkvæmdum lýkur. Í sumar verður í boði sólarhringsleiga ekki föst vika, fyrstur kemur fyrstur fær. Við auglýsum hér þegar orlofshúsin á Eiðum fara í útleigu.