Kosning stjórnar 2024

Kjörstjórn Póstmannafélags Íslands (PFÍ) sendi frá sér auglýsingu 31. janúar 2024 vegna kosningu til stjórnar PFÍ 2024 í
2. deild og 3. deild.
Aðeins eitt framboð barst fyrir 2. deild frá núverandi stjórnarmanni 2. deildar, Reyni Stefánssyni og telst hann því sjálfkjörinn til næstu tveggja ára 2024 – 2026.
Aðeins eitt framboð barst fyrir 3. deild frá núverandi stjórnarmanni 3. deildar, Sigríði Ástmundsdóttur og telst hún því sjálfkjörinn til næstu tveggja ára 2024 – 2026.