Kæra félagsfólk.
Okkur þykir leitt að tilkynna ykkur að vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfti að fresta viðræðufundi sem var fyrirhugaður í dag við Íslandspóst og SA. Ekki næst að funda fyrr en eftir 18. apríl.
Samninganefnd PFÍ
Kæra félagsfólk.
Okkur þykir leitt að tilkynna ykkur að vegna óviðráðanlegra aðstæðna þurfti að fresta viðræðufundi sem var fyrirhugaður í dag við Íslandspóst og SA. Ekki næst að funda fyrr en eftir 18. apríl.
Samninganefnd PFÍ