Sumarferð Eftirlaunadeildar PFÍ verður farin þriðjudaginn 2. júlí. Nánari ferðalýsing síðar.
Vegna mikilla anna skrifstofu PFÍ var ákveðið að sameina aðalfundi 2024 og 2025 á næsta ári en þá á að kjósa nýja stjórn til tveggja ára.
Stjórn PFÍ er í miðjum kjarasamningaviðræðum og í júní verður hér á landi NPU ráðstefna, þar sem koma saman formenn og fulltrúar stéttarfélaga póstmanna frá norðurlöndunum.
Stjórn Eftirlaunadeildar kemur saman í byrjun júní og gerir bréf til útsendingar þar sem ferðin í byrjun júní verður kynnt og opnað fyrir pantanir.
Með haustinu verður væntalega farið róast og hægt að ramma inn starfið næstu mánuði.
Með kveðju
Stjórn Eftirlaunadeildar