Í gær var samþykkt að undirrita nýjan kjarasamning PFÍ og SA/Íslandspósts sem mun gilda frá 1. febrúar 2024 til 1. febrúar 2028. Undirritað verður í dag og svo í framhaldi verður rafræn atkvæðagreiðsla ásamt kynningu.
Ef samningurinn verður samþykktur verður greitt samkvæmt honum um næstu mánaðarmót.