Opnað verður fyrir rafræna atkvæðagreiðslu í dag föstudag, 17. maí kl.16 á heimasíðu PFÍ á Mínum síðum.
Kynningargögn koma með kjörseðli og verða send til trúnaðarmanna PFÍ.
Samningurinn gildir frá 1. febrúar 2024 til 1. febrúar 2028.
Kosningunni lýkur á fimmtudaginn 23. maí kl.12.00.
Ef samningurinn verður samþykktur verur greitt samkvæmt honum um næstu mánaðarmót.
Samninganefndin hvetur alla til að taka þátt og greiða atkvæði.