KOSNING UM KJARASAMNING ENN Í GANGI!

Kosning um kjarasamning PFÍ og Íslandspósts/SA sem undirritaður var 17. maí stendur enn yfir.
Í dag höfðu 21,2% greitt atkvæði.
Kosningu lýkur á fimmtudaginn 23. maí kl.12.

Samninganefnd hvetur félagsmenn til að taka þátt og greiða atkvæði