Kvennafrídagurinn 24. október

Starfsfólk skrifstofu PFÍ leggur niður störf á kvennafrídaginn 24. október.

Við hvetjum konur og kvár að taka þátt í baraáttuni og sækja viðburði kvennaverkfallsins.