Kjarasamningur kominn á heimasíðuna

Kjarasamningur milli Póstmannafélags Íslands og Íslandspósts, sem tók gildi 1. febrúar 2024 til 1. febrúar 2028, er kominn inn á heimasíðuna.https://pfi.is/kjaramal/kjarasamningar/

Þvottahús í Munaðarnesi

Búið er að útbúa gjaldfría þvottaaðstöðu fyrir gesti í áhaldahúsinu. Í þvottahúsinu er þvottavél, þurrkari og vaskur. Inngangur í þvottahúsið er hægra megin við aðalinngang áháldahússins. Lyklar af aðstöðunni eru í lyklaboxi fyrir utan og munu þær upplýsingar koma fram Continue reading

Sumarlokun

Skrifstofa PFÍ verður lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks frá 18. júlí – 9. ágúst.Opnar aftur mánudaginn 12. ágúst.Hægt er að senda áríðandi erindi í tölvupósti á pfi@bsrb.is og verður þeim svarað þegar tækifæri gefst.

Sumarferð Eftirlaunadeildar 2024

Þriðjudaginn 2. júlí var farið í sumarferð Eftirlaunadeildar.Ekið var með hópinn inn Hvalfjörð í átt að Borgarfirði. Fararstjóri ferðarinnar var Ragnheiður Björnsdóttir.Fyrsti viðkomustaður var Hernámssetrið á Hlöðum. Þar hefur Guðjón Sigmundsson, betur þekktur sem Gaui litli, komið upp mjög merkilegu Continue reading

Umsóknir sjóða – fund applications

Starfsmenntunarsjóður:Almennar umsóknir um styrki hjá Starfsmenntunarsjóði voru afgreiddar í dag mánudag. Employee educational fund:General applications for grants at the employee educational fund were processed today, Monday.

Sjúkrasjóður / Health fund

Sjúkrasjóður:Almennar umsóknir um styrki hjá Sjúkrasjóði voru afgreiddar á föstudaginn 28. júní. Health fund:General applications for grants at the Health fund were processed on Friday, June 28.

NPU (Nordisk Post Union)

NPU (Nordisk Post Union), Norræna póstsambandið. Póstmannafélag Íslands hefur verið aðili að Norræna póstsambandinu frá 1968.Öll norrænu póstmannafélögin eru aðilar að sambandinu.Fulltrúar allra félaganna hittast einu sinni á ári, til skiptis í hverju aðildarlandanna og ræða sín hagsmunamál. Í ár Continue reading

Skrifstofan lokuð 20.-21. júní

Skrifstofan verður lokuð fimmtudaginn 20.6. og föstudaginn 21.6. þar sem starfsmenn eru í vinnuferð á Eiðum. The office will be closed tomorrow, Thursday 20.6. and Friday 21.6.