
Kosningar til stjórnar PFÍ 2025

Páskaúthlutun er nú lokið. Laust er í húsi 22 í Munaðarnesi, og gildir reglan „fyrstur kemur, fyrstur fær“. Sumarúthlutun 2025 – Úthlutun 31. mars!Sumarúthlutun fyrir 2025 er nú opin, og úthlutun verður 31. mars 2025. Vinsamlegast athugið að úthlutun fer Continue reading
Kæra félagsfólk PFÍ Kosning trúnaðarmanna hefst kl. 12:00 í dag og lýkur kl. 11:00 föstudaginn 7. mars. Kosningin er rafræn, og fær allt félagsfólk SMS með upplýsingum þegar kosningin hefst. Breyting á fjölda trúnaðarmanna og svæðaskiptingu:Samkvæmt kjarasamningi hefur verið gerð Continue reading
Kæra félagsfólk PFÍ Nú er tækifæri til að vera með. Framboð til trúnaðarmanna PFÍ er hafið, og við leitum að öflugum einstaklingum sem vilja standa vörð um réttindi og hagsmuni félagsmanna. Ef þú hefur áhuga á að taka þátt og Continue reading
Íbúðin á Akureyri var að losna helgina 21. – 23. febrúar. https://orlof.is/pfi/
Páskaúthlutun orlofseigna – Umsóknir hafnar! 📅 Umsóknarfrestur: til 27. febrúar🌞 Sumarúthlutun: Opið verður fyrir umsóknir frá mánaðamótum febrúar/mars🏡 Almenn leiga: Nú þegar er hægt að bóka orlofseignir fram til 27. júní📌 Sóttu um hér: https://orlof.is/pfi/ Easter Holiday Allocation of Vacation Continue reading
Kæru félagsmenn.Eins og margir vita seldi félagið nýlega orlofshúsið sitt á Illugastöðum. Við erum þó ánægð að tilkynna að samið hefur verið við umsjónarmann staðarins, sem gerir félagsmönnum kleift að kanna möguleika á leigu yfir vetrartímann.Til að bóka leigu í Continue reading
Kæru félagsmenn Við viljum tilkynna að í dag urðu eigendaskipti á orlofshúsinu á Illugastöðum, sem hefur verið í eigu Póstmannafélags Íslands um áratuga skeið. Húsið hefur nú verið selt, og með því lýkur merkilegum kafla í sögu félagsins. Illugastaðir hafa Continue reading