Auka aðalfundur 14. nóvember

Á síðasta aðalfundi PFÍ var samþykkt að halda auka aðalfund og fela laganefnd félagsins að fara yfir lög og reglur, sérstaklega er varða trúnaðarmenn félagsins.Niðurstöður þeirrar vinnu verða nú lagðar fram til umræðu og afgreiðslu á auka aðalfundi, sem haldinn Continue reading

Viðburður á Kvennafrídaginn 24. október

Á morgun 24. október standa 34 samtök femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin fólks fyrir viðburði í Bíó Paradís kl. 18:30, þar sem framkvæmdastjórn Kvennaárs 2025 kynnir sameiginlegar kröfur gagnvart stjórnvöldum, nákvæmlega einu ári eftir Kvennaverkfall og stærsta baráttufund Continue reading

Orlofshús og orlofsíbúðir 🏘

Búið að opna fyrir leigu á orlofshúsum og orlofsíbúðum til 15. apríl 2025.Á þessu tímabili gildir fyrst koma fyrst fá. Frímann (orlof.is)

Skrifstofan lokuð 2. – 4. október

Vegna þáttöku starfsmanna á þingi BSRB verður skrifstofan lokuð dagana 2. – 4. október. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Opnar aftur mánudaginn 7. október. Hægt er að senda áríðandi erindi í tölvupósti á pfi@bsrb.is Continue reading

Trúnaðarmannanámskeið PFÍ

Í gær fór fram trúnaðarmannanámskeið á Grettisgötu fyrir trúnaðarmenn PFÍ.Markmið trúnaðarmannanámskeiða er að styrkja og efla trúnaðarmenn í sínum störfum. Kennsla og umsjón námskeiðsins var í höndum Sigurlaugar Gröndal frá Félagsmálaskóli Alþýðu. Námsefnið að þessu sinni var „Trúnaðarmaðurinn, starf hans Continue reading

Mótmælum á Austurvelli 10. september!

Þrálát verðbólga og háir vextir hafa haft alvarlegar afleiðingar á fjölda heimila landsins vegna síhækkandi verðs á nauðsynjavörum og húsnæðiskostnaðar. Ástandið bitnar verst á þeim sem minnst hafa á milli handanna og rannsóknir sýna að fólk ber ekki von til Continue reading

Skrifstofan er lokuð fimmtudag og föstudag

Skrifstofan PFÍ er lokuð á morgun fimmtudag 5. september og föstudag 6. september.Hægt er að senda áríðandi erindi í tölvupósti á pfi@bsrb.is og verður þeim svarað þegar tækifæri gefst.

Umsóknir sjóða – Fund applications

Sjúkrasjóður:Almennar umsóknir um styrki hjá Sjúkrasjóði voru afgreiddar á föstudaginn 30. ágúst.Sjúkradagpeningar voru afgreiddir á föstudaginn 30. ágúst. Starfsmenntunarsjóður:Almennar umsóknir um styrki hjá Starfsmenntunarsjóði voru afgreiddar á föstudaginn 30. ágúst. Health fund:General applications for grants at the Health fund were Continue reading

Tökum vel á móti þér á nýjum stað á sömu hæð

Kæra félagsfólk. Það hafa staðið yfir tilfæringar á hæð skrifstofu PFÍ og er skrifstofan komin í tvö rými á sömu hæð. Við erum flutt yfir á ganginn sem snýr út að Grettisgötu (hægra megin þegar gengið er inn á hæðina).